Á
oss þá viðhaldsdygðina, sem er móðir eða
fóstra hinna. Tala ég þar um þjóðræknina.
Ég hefi oft horfið að þessu efni í fyrir-
lestrum mínum fyrir almenning, en lítinn
árangur séð. Hitt er heldur, að uppskafnings-
háttur ágerist nú mjög, svo að menn skamm-
ast sín nú jafnvel fyrir að heita íslenzku
nafni. Þó vildi ég gera þessa síðustu tilraun
áður en ég hætti fyrirlestrum með öllu.