4
Ka
lir.
ils
1ð
skírn, sem ótvíræð er, og mun endast þýzk-
um þjóðum til samheldni um aldur og ævi.
Þjóðrækni þeirra er mikil og þaðan er
heim runninn máttur og meginkyngi.
sit
bó
18
2,
q Á
14
ur
la.
3f-
af
"
11
18. Viðhaldsdygðir þjóðanna standa hvergi
lægra hjá Þjóðverjum en hjá hinum fornu
Rómverjum, en í mörgu miklu hærra. Hvort
sem þeim verður sigurs auðið í þessum Surt-
arloga eða eigi, þá hefur nú þegar sést, hverju
þessar viðhaldsdygðir fá til vegar snúið, og
mun bó betur verða síðar.
19. Það er athyglinnar vert fyrir oss að
taka eftir því, að eftir því sem þjóðin er í
meiri framför, eftir því vandar hún betur
málfæri sitt. Er það eðlilegt, því að metnað-
urinn eykst. Eru þar næg dæmi til: Dan-
mörk hefur verið í mikilli framför síðan
1864, en á þeim tíma hefur hún hreinsað
tunguna, svo að hún er ólíkt fegri og hreinni
en hún var áður. Kunnugt er og dæmi
Noregs og Svíþjóðar slíkt hið sama. En engri
þjóð hefur fleygt svo fram sem Þjóðverjum
og engin þjóð hefur gert eins mikið og þeir
að því, að hreinsa og fegra tungu sína.
En guð hjálpi Íslandi við það ræktarleysi,
sem vér sýnum nú ágætri tungu vorri.