Full text: Viðhaldsdygðir þjóðanna

sorglegt, ef Íslendingar hafa afrækt þýzka 
vini sína nú, er þeir eru í nauðum staddir. 
Mér dettur það í hug af því að mjög mikils 
metinn Íslands vinur skrifaði mér nýlega, að 
nú ætti hann fáa vini á Íslandi, „Sic transit 
gloria mundi“, skrifar hann. Vér erum þó 
sannarlega eigi svo við riðnir þetta stríð, að 
vér getum eigi haldið trygð við vini vora, í 
hverju ófriðarlandinu sem beir eru. 
17. Á þjóðrækni þeirra er nú enginn ljóður. 
Þeir hafa jafnan lagt mikla ást og rækt 
við forfeður sína og fortíð. - 
Þeir hafa haldið fast við siðu þeirra og 
háttu og má fullyrða að uppskafningsháttur 
bekkist þar nú ekki. 
Þeir leggja mikla rækt við tungu sína. 
Og á þessum uppgangstímum þjóðarinnar hef- 
ur hún þvegið af tungu sinni hávaðann af 
þeim útlendum slettum, sem á henni voru, 
alstaðar, meira að segja í öllum vísinda- 
greinum. 
Fórnfýsi þeirra og vígfús, starffús og sig- 
urfús ættjarðarást þeirra sýnir sig nú dag- 
lega og þarf eigi að minna á það. 
Þótt þeir hafi verið mjög svo sundraðir á 
umliðnum öldum, þá er samheldni þeirra nú 
ágæt. Hefur nú verk Bismarks fengið þá eld- 
P 
> 
..
	        
Waiting...

Note to user

Dear user,

In response to current developments in the web technology used by the Goobi viewer, the software no longer supports your browser.

Please use one of the following browsers to display this page correctly.

Thank you.