30
Blástakkar.
að hann brúki nokkra töfra, ef hann veit af. Jeg hef líka
heyrt, að hann eigi menjapening, sem myndin af móður
hans sálugu er á; veit það þó ekki með neinnri fullri
vissu. Gætir þú gengið úr skugga um þetta, þætti mér
gott. Jeg er mjög angurvær út af heimsku minni, fyrir-
gefðu mér, góði bróðir, jeg skal aldrei gjöra það optar.
Þinn iðrandi einfeldningur
Khiho
„íúförin við Líbeverda.
Ni stóð Karl tólfti hæst á sinni
sigurbraut. Hve fljótfarin og stór-
feld sigurgata! Hve skjótar sigur-
vinningar! Hve óstöðvandi skeið-
hlaup og sterk og stöðug hamingja!
Warsjáva tekin, aptur tekin, og enn
þá unnin; ILemberg tckin með á-
hlaupi einnar einustu riddarasveit-
ar; Saxar sigraðir við Púnits, Pól-
verjar við Jakobsstað, Rússar við
Germaucnhof; Lithauen og Vol-
2ynía unnin undir Svía; öll laun-
ráð sundur höggvin með sverðinu;
kóróna Póllands hrifin af höfði Á-
gústs kjörfursta og sett á höfuð
Stanisl. sigurvegarinn er að steypa sér eins og brot-
sjór inn á Saxana; allt Þýzkaland titrar og skelfur; öll
Norðurálfan horfir á höggdofa, og sjálfur rómverski keis-