Rex Regi Rebellis.
%
gjört að því, að hann er manneskja, sem kann a* hlaupa á
sig? Og þá ræður enginn við hann. Þegar nú þar > * bætist,
að honum heppnast allir hlutir, eins og allir > á --*
> Þá hvað?<
„Þá vil jeg sverja, að hjá honum er sá hringur, sem
Þorsteinn týndi. Já, einmitt sá hinn sami !<
=Þú ert frá vitinu.<
„Hefurðu tekið eptir< — hélt fyrirliðinn áfram —
„hvernig Saxarnir skjóta í sífellu á skotvígið við gröf-
ina, þar sem kóngurinn stendur? Beizli og gjarðir! Þeir
hafa dregið til sín stóru fallbyssuna,; jeg þekki hana, því
„inn af flóttamönnum hefur sagtmér. hún heiti Kéttan.s
„Sú kéttan skal ekki veiða okkar oftur.<
„Sérðu betur en jeg? Jeg sé ekki betur en hyssu-
stjórinn ætli að fara að kveykja í tundrinu. Jeg skal
veðja að þeir hafi grun um að kóngurinn sé nærri, og
þeir miði á hann. Eldur og óveður, Bertelskjöld! Á jeg
að þeyta þangað og aðvara kónginn ?*
>Ríðir þú þangað, færðu óþökk hjá kóngi. Aldrei hefur
Karl kóngur svarað aðvörun öðru, en með því að ygla
sig, eða hafi svo illa staðið á, með ofurlitlum löðrung.<
„En þetta er vitleysa! Vart fjögur hundruð skref
Gætt' að. á næsta augnabliki hvæsir kéttan !<
<= Fskurías Tovetíus: Blástakkar