Blástakkar.
AL því mæltu tók hún upp grip einn úr fílabeini;
var þar greypt mynd Karls tólfta, en var þó eigi full-
búin, -- alllík honum, og þó nokkuð ýkt til fegurðar.
:Hversu líst yður myndin?< spurði greifinnan og lét
sem ekki væri um að vera.
Þér hafið, náðuga frú greifinna, víst séð konunginn
innan hirðar; myndin er lík honum þá, en nú lítur hún
út of ungleg; hans hátign er meira veðurbarinn.<
> Virðist yður það? Þá gjöri jeg myndina dökkleit-
ari — miklu dekkri. Til þess eru nóg rök. Hans hátign
er Júppíter skýjum hulinn; það birtist eigi annað af
honum en eldingin. Það má jeg segja, frændi. En að
loka sig vikum og mánuðum saman innan í þessu þrumu-
skýi, til þess a} komast Hjá =" líta augum konu, sem
eigi hefur annað 6„' sak- „ , að eiga tvö fóstur-
lönd, sem hún vi; sæða 13 er ekki rétt, það
er ekki höfðinglegt. Konungur yðar er — —<
:Tilfinningarlaus,< hefur hún líklega ætlað að segja,
en hún stillti sig. Akefðin í orðum hennar varð óðara
aptur að mjúklyndi, og raunasvipur hennar, að nýju sól-
skini. >Yðar konungur er stórhetja, vér aðrir dauðlegir
erum honum of smáir,“ sagði hún og vafði háðið sjö-
földu silki. >Jeg hef gjörzt svo áræðin, að jeg hef ort um
hann kvæði. Vilii“ sér heyra það? Þeér eruð svo kurteis
að unna mér oferlitillar þolinmæði. Yðar herbúðarvist,
frændi vor, er all-þr.ytandi, eða hversu á jeg að eyða
tíð minni? Hljóðfæ“.: er úr lagi, og skap mitt líka;
í örvinglun fer jeg að yrkja.<
Síðan tók hin fagra greifinn“ blað úr minnisbók og
las með mikilli snilld kvæði, þar sem allir fornguðir
Rómverja koma fram hver eptir annan og segja frá
mannkostum Karls tólfta; lofar Mars hreysti hans, Apollo
fríðleik hans, Júppíter réttlæti hans, Minerva hans vitur-
leik og Díana hans veiðibrögð. 0. =. frv.
Í fro-*--innar hof var hilmir leiddur,
og gið-vö“ regin rómuðu öðlings afrek
vingr Minn einn og ástargyðjan bögðu <
Mátti mani. „úr Jenus sjálf væri þar að lýsa
gremju sinni og sneypu, en svo fínt og þægilega, að
enginn má eptirleika. Því miður var þessum andríkis-