Blástakkar.
Þótti konungi slíkar sögur mjög svo góðar. Vorblærinn
andaði og þaut í greniskóginum, fannirnar runnu niður
á daginn, en hið bezta hjarn hélzt á morgnanna. Þegar
fyrsta daginn höfðu menn einangrað bjarndýr mikið, og
kom nú Hörður að segja fyrir atlögunni eptir boði kon-
ungs. Konungur mælti til hertogans: >A/on frére (bróðir)
sagði að kjörfurstinn í Brandenborg vildi helzt fanga villi-
svín sín lifandi.<
>Já,< svaraði hertoginn, >hann fangaði villibráð sína
í snörur, sem hann lagði, ýmist úti í bækiskóginum, eða
við mylnutjarnirnar.<
2Snörur vil jeg engar hafa,< svarar konungur. >En hafi
kjörfurstinn fangað villisvín, vil jeg fanga birni. Hörður,
láttu spenna netið. En enginn skotmaðurinn má byssu hafa.<
:Spjótin eru til taks, herra,< sagði Hörður.
-Enginn af veiðurunum má spjót hafa heldur.<
<En — hvað?< nöldraði stallmeistarinn steinhissa,
svargar þeir eru þó heldur harðvígir til að taka megi
með tómum höndum.<
>UÚtvega oss öllum kylfustaura sjö álnarfjórðunga á
lengd, úr eik eða birki, eða hverju sem vill. Set hvern
mann niður á sinn stað og bjóð svo að dusta rykið úr stakki
bangsa, hvar sem hans verður vart. Mon frðre skal sjá
það, að vér Svíarnir kunnum listina.“ Og konungur neri
höndum saman af fögnuði yfir þessu óskaráði sínu.
>Strákurinn er vitlaus !< umlaði Hörður við sjálfan sig;
sfaðir hans var enginn örkvisi, en sonurinn lætur sem all-
ur væri stáli sleginn. Endinn verður að tröllin taka hann.
Nú leið eigi á löngu áður björninn styggðist og brauzt
út að netinu. Fyrsta manninn laust hann flatan. Næstur
stóð Gústaf Bertelskjöld. Hann sveiflaði kylfu sinni svo
söng í, og laust bangsa svo hart, að hann féll niður
af barðinu == stóð aldrei upp síðan.
>Nei,- > * konungur, þetta stoðar eigi, þú ert of
harðhentur. = í þérléttara barefli, og slá með meiri gætni.
Viltu trúa =. mon frére,< sagði hann síðan við hertog-
ann, — >pessi piltungur réttir fullroskinn mann með
annari hendi upp yfir skíðgarðinn?<
Nú var hringur sleginn kring um annan björn. Hann
komst varla upp úr híðinu fyr en höggin dundu yfir hann
svo hann svimaði og valt um kall í fánninni, og var