Ljónið sefur.
„du Roy de Suede.*
Stórmektugi konungur!
Jeg óska að þetta bréf megi hitta yðar hátign með
góðri heilsu, og fyrir því að jeg lofaði í fyrra bréfinu að
segja frá þí dívertissementi **, sem P(rinsinn) Kristíán
vildi gefa, so byrja jeg á föstudaginn var, að þa var her
bal og collation *** líkaso, og so nær collationin var fyrir
bí forklæddi sig P(rinsessan) María Elisabet og P. Kristíán
og hinar stúlkurnar og Kafalérarnir og fóru í skarmúss-
föt og dönsuðu aztré sem var skemtilegur ; nær þeir höfðu
dansað út, so forklæddi sig hertoginn og jeg og mín
stúlka líka og fórum í Harlekins 7 hópinn, hertoginn var
Harleckin og jeg Madama Harlekin og hinir voru allir
búffónar 4}, óskup skrýtnir, við dönsuðum þar til bjart
var orðið. Her er mikið og margt um manninn, sem er
komið utan að, við höfum 3 böll um vikuna og assembl-
ur 7} og hina dagana förum við í komidíur, og er nú
röðin komin til hertogans og mín til að gjöra eitthvað
til gamans í staðinn; æ jeg vildi við værum so lukkuleg
að hafa Y. H. hér, þá væru okkar divertissements full-
komin; hertoginn biður auðmjúklega að heilsa og sig að
recommendera hjá Y. H.; og hennar háheit hefur befalað
mér það sama, og jeg bið Y. H. sjálf að conservera mig
og geyma í náð sinni, sem með mestu undirdánugheitum
er Y. H auðmjúk trúföst systir
HB. „2
Í eptirskript biður þessi góða o7
mjúkt að heilsa ekkjudrottningur:
loks afbiður hún reiði bróður síns,
una með grímunni.
Það var þetta bréf og hugsun'r
systur sína, sem kom Karli tilfi.
zerfi herguðsins mótmælalaust.
En þetta kvöld var guðinn ekki cttale > . Sólskinið
andliti hans, hleypti fljúganda fjöri í oll fiðrildin í
-'lausa frú, auð-
vstur sinni, og
<= = horn fái körf-
Til Svíakonungs.
Bréf þetta (sem enn er til) er hér lauslega þýtt og hvorki fylgt
réttritun þess né öllu öðru afkárasniði þess tíma. Stöku glósu,
einkum úr frönskunni, er þó haldið.
skemtun. *** veizla. * skrípa-. ** trúðar. tT** samkvæmi.