Full text: (fyrsta frásaga)

Ljónið sefur. 
mannsaldur hafði þótt vera löggjafi allrar vizku og valda, 
hann sem í munni dýrkenda sinna einn réði aldar sinnar 
einkunn og nafnfesti, Loðvík fjórtándi Frakkakonungur, 
var enn þá á lífi og þóttist kallaður til að setja lög hinni 
nýju öld eins og hinni eldri. En á meðan skáldin enn 
þá sungu honum lof og dýrð og konungarnir óttuðust 
stjórnkænsku hans nálega meir en vopn hans og gullsjóðu, 
tók höfuð hans að hallast fyrir elli, og hyggja hans að 
bila fyrir brjálsömum skriptamálum; og meðan hann seild- 
ist eptir nýjum ríkissprotum, tók hans eiginn að hrörna; 
og tortryggnin, sem áður stóð orðlaus, og forvitnin, sem 
leiddist lás og loka, það fór nú hvorttveggja að skoða 
samskeytin á sigurljóðum samtíðarinnar og spyrja um allra 
manna auðnuveg og örlög, þau örlög, er fyr eða síðar hitta 
gloria mundi*. 
Því nær sem sólin seig sjóndeildarhring tímabils Loðvígs 
fjórtánda, því glöggara sáu sögunnar menn, og hugboð 
sjálfra þjóðanna, að tíminn þurfti nýrra manna við, cins 
og hann þurfti nýrra hugsjóna. Hugsjónirnar spruttu 
ósjálfrátt; þær höfðu lengi myndazt í kyrþey, og biðu 
eptir sól og sumarlopti til að hleypa upp hjartablöðunum. 
En án árangurs mændu menn eptir mönnunum. Menn 
bentu á Eugen og Marlboró; menn horfðu höggdofa á 
hinn mikla ófriðarleik milli Bourbona og Habsborgara; 
menn sáu England óðum rísa og vaxa Hollandi yfir höfuð; 
menn hættu að horfa á hinn sjúka og sundurmarða Spán, 
á hið sundraða og saxaða Þýzkaland, á hið síngjarna og 
sjálfmyrta Pólland, og glöddust við að sjá byrjandi bilun 
hins grimma Tyrkja — sjá ógnarbíld Evrópu afklæddan 
sínu töfragerfi. Hvervetna vofðu við stórveldi, en stór- 
mennin — hvar sáust þau? Fáir voru þeir, sem hugðu nú 
í norðuráttina. Hið barbariska Rússland lá eins og and- 
vana ógnarbákn og klifaði um, hvort krossins mark skyldi 
gjöra með tveim fingrum eða þrem. Svíþjóð, drottningin 
við Eystrasalt, hafði samið friðinn í Rysvík, en sverð þess 
hafði hvílt í skeiðunum ; gullið streymdi í sparnaðarhirzlu 
Karls ellefta, og unglingur einn með ósprottna grön, hug- 
laus G* he'nskur, eins og að orði var kveðið, hafði sczt 
{ hásæ ' á“ — veiða bjarndýr. 
k Ola 
í veraldarinnar. 
Zkaríus Dielíus- Bláatstkar
	        
Waiting...

Note to user

Dear user,

In response to current developments in the web technology used by the Goobi viewer, the software no longer supports your browser.

Please use one of the following browsers to display this page correctly.

Thank you.