Full text: Barnasögur

Eftirmáli. 
Smásögur þessar, tíu að tölu, hefi eg samið 
núna rétt á eftir að >Eldinga kom út, að undan- 
tekinni þeirri síðustu >Andvaraq, sem er vist tíu 
ára gömul, eða meir, og ernú í fyrsta sinni preat- 
uð á íslenzku'); en hún var prentuð í >Illustreret 
Famelie Blada í Gicacó fyrir nokkrum árum, og i 
Vinarborg 1887 í „Eine Literarische Reise un die 
Welta, þýdd af J. C. Poestion. 
Eg vil og geta þess hér, að allar þær smá- 
sögur, sem eg hefi áður gefið út, eru frumsamdar 
en eigi þýddar, og eru allar miklu eldri en Bryn- 
jólfur bisk, Sv. og þess vegna samdar í öðrum 
anda. >Högni og Ingibjörg eru ein af mínum 
fyrstu tilraunum, svo hún er nokkurskonar við- 
vaningsverk, sem hún ber ljósan vott um. 
Þessar sögur eru eiginlega ætlaðar börnum, 
og sumar þeirra eru ofur-auðskildar, en þó munu 
sumar heldur þungar fyrir lítil börn. En eg veit 
af reynslu, að þó sumt virðist í fljótu bragði tor- 
skilið börnum, og það eins og falli í ófrjósaman 
akur, sökum þeirra takmarkaða skilnings, þá upp- 
lýkst næstur? hví óafvitandi hugskotsauga þeirra 
} 
Nema í ísl. dagblaðinu Framfara.
	        
Waiting...

Note to user

Dear user,

In response to current developments in the web technology used by the Goobi viewer, the software no longer supports your browser.

Please use one of the following browsers to display this page correctly.

Thank you.