Eftirmáli.
Smásögur þessar, tíu að tölu, hefi eg samið
núna rétt á eftir að >Eldinga kom út, að undan-
tekinni þeirri síðustu >Andvaraq, sem er vist tíu
ára gömul, eða meir, og ernú í fyrsta sinni preat-
uð á íslenzku'); en hún var prentuð í >Illustreret
Famelie Blada í Gicacó fyrir nokkrum árum, og i
Vinarborg 1887 í „Eine Literarische Reise un die
Welta, þýdd af J. C. Poestion.
Eg vil og geta þess hér, að allar þær smá-
sögur, sem eg hefi áður gefið út, eru frumsamdar
en eigi þýddar, og eru allar miklu eldri en Bryn-
jólfur bisk, Sv. og þess vegna samdar í öðrum
anda. >Högni og Ingibjörg eru ein af mínum
fyrstu tilraunum, svo hún er nokkurskonar við-
vaningsverk, sem hún ber ljósan vott um.
Þessar sögur eru eiginlega ætlaðar börnum,
og sumar þeirra eru ofur-auðskildar, en þó munu
sumar heldur þungar fyrir lítil börn. En eg veit
af reynslu, að þó sumt virðist í fljótu bragði tor-
skilið börnum, og það eins og falli í ófrjósaman
akur, sökum þeirra takmarkaða skilnings, þá upp-
lýkst næstur? hví óafvitandi hugskotsauga þeirra
}
Nema í ísl. dagblaðinu Framfara.