y
a
dáið ungur, og þá ert þú ætlaður til ein-
hverrar nytsemdar í öðrum heimi, eins og
fallegu blómin þau arna eru ætluð til nyt-
semdar í þessum heimi, og þess vegna er
sáð til grasa og ávaxta, að það á að skera
þau upp á hæfilegum tíma til gagnsemi,
og þess vegna er eg að láta kenna þér að
lesa og skrifa, að þú átt að lesa og skrifa
eitthvað fallegt, svo aðrir hafi gagn af því.
Litli Jón lagði orð pabba síns sér á
hjarta, og reyndi upp frá því að læra vel
og verða iðinn oð góður drengur, svo ein-
hver hefði gagn af honum, svo hann yrði
ekki ónýtur, eins og visna grasið, sem dó
úti og enginn hafði gagn af.
Ósýnilega vofan.
>Mammal Hann Jón var að segja mér,
að hérna frammi í bæjardyrunum væri
draugur eða vofa, sem stundum væri sjá-
anlege.
>Vertu ekki að þessari vitleysu barn,
það eru engar vofur tila, sagði móðirin,
og hélt áfram verki sínu.
yJú, mammac, sagði barnið ennfremur.
>Ég sá áðan mann standa frammi i göng-
unum í grárri duggarabandspeysu, með
ljótan hattkúf á höfðinua.