Full text: Barnasögur

sannorður, er mylnusteinninn viss á sín- 
um tíma. 
Skáldið segir: 
Margir ætla fyrst ekki strax, 
a fellur hefndin sama dags, 
drottinn þá aldrei muni meir, 
minnast á neitt, er gerðu þeir. 
Sláttumaðurinn. 
Ofboð lítill drengur, sem hét Jón, var 
að ganga með föður sinum, þar sem verið 
var að slá gras. Ljár sláttumannsins flaug 
í gegnum græna grasið, og sneið það af 
niður við rótina, og kastaði því unnvörp- 
um niður við fætur Jóns litla. 
>Heyrðu pabbic, sagði hann, „mér finst 
það vera svo óréttlátt að skera svona niður 
blómin í æsku, áður en þau ná fullum 
þroska; þau eru svo undur fögur<. 
yJá, drengur minn, svo virðist það 
vera, sagði faðirinn, ven alt, sem þú sér 
í kringum þig, á að miða til einhvers gagns. 
Ef grasið stendur til haustsins, deyr það 
út, og enginn hefir þá gagn af því, og þá 
deyr hún Kolla þín úr hungri í vetur, en 
af því það er slegið svona snemma, verður 
það gott fóður. Svo skaltu og vita, að alt 
bíður uppskerunnar. Þú getur, ef til vill,
	        
Waiting...

Note to user

Dear user,

In response to current developments in the web technology used by the Goobi viewer, the software no longer supports your browser.

Please use one of the following browsers to display this page correctly.

Thank you.