sannorður, er mylnusteinninn viss á sín-
um tíma.
Skáldið segir:
Margir ætla fyrst ekki strax,
a fellur hefndin sama dags,
drottinn þá aldrei muni meir,
minnast á neitt, er gerðu þeir.
Sláttumaðurinn.
Ofboð lítill drengur, sem hét Jón, var
að ganga með föður sinum, þar sem verið
var að slá gras. Ljár sláttumannsins flaug
í gegnum græna grasið, og sneið það af
niður við rótina, og kastaði því unnvörp-
um niður við fætur Jóns litla.
>Heyrðu pabbic, sagði hann, „mér finst
það vera svo óréttlátt að skera svona niður
blómin í æsku, áður en þau ná fullum
þroska; þau eru svo undur fögur<.
yJá, drengur minn, svo virðist það
vera, sagði faðirinn, ven alt, sem þú sér
í kringum þig, á að miða til einhvers gagns.
Ef grasið stendur til haustsins, deyr það
út, og enginn hefir þá gagn af því, og þá
deyr hún Kolla þín úr hungri í vetur, en
af því það er slegið svona snemma, verður
það gott fóður. Svo skaltu og vita, að alt
bíður uppskerunnar. Þú getur, ef til vill,