Full text: Barnasögur

eða á veg mótlætinganna, ef til vill til þess 
að verja oss einhverri hættulegri hrösun; 
stundum er eins og að mæti oss gleðibros 
drottins: vorsi gegnum velvild og hluttekn- 
ingu vina vorra, og þá gleymum vér alloft 
þeim“ ósýnilega leiðtoga, sem stendur á bak 
við gleðina. Aftur sjáum við stundum að- 
varandi kærleiksaugnaráð hans í gegnum 
kaldan misskilning og harðýðgi þeirra, sem 
vér elskum, og sem þá hvorki skilja oss 
eða vér þá, og út úr augnaráði kærleikans 
má lesa þettac: 
vEg skil þig!< 
>Og þó þið enn þá séuð ung, þá takið 
at þann ásetning við þessi áramót, að lifa 
og haga ykkur svo vel og grandgæfilega, 
að þið séuð fyrirmynd annara barna, því 
það er mikilsvert, að gefa af sér góð eftir- 
dæmi, því þau leiða oft aðra, jafnvel ósjálf- 
rátt, að sama takmarkia. 
>Og nú, börnin mín, óska eg ykkur 
öllum gleðilegs nýárs, og að ykkur, eins og 
Jesúbarninu, aukist aldur og vizka og náð 
hjá guði og mönnum“, 
Stundaklukkan. 
! afarhrörlegum kofa var gömul stunda- 
klukka; kassinn utan um hana hafði einu
	        
Waiting...

Note to user

Dear user,

In response to current developments in the web technology used by the Goobi viewer, the software no longer supports your browser.

Please use one of the following browsers to display this page correctly.

Thank you.